Ferming 2013

Tillögur að fermingarveislu fyrir 50 til 70 manns

– Kökuhlaðborð 1

Brauðtertur 1 tegundir
Gratíneraður brauðrréttur
Ávextacrumbel borið fram þeyttum með rjóma
Marensterta með freskum ávöxtum
Djöflaterta borin fram með rjóma

– Kökuhlaðborð 2

Snittur allt að 2 teg á mann
Brauðterta 1 tegund
Gratínneraður brauðréttur
Eplaræ borið fram með vanilluís
Marensterta með ferskum ávöxtum
Djöflaterta borin fram með rjóma

Hádegisverður af hlaðborði

 Val um eftirtaldar súpur

  1. Rjómalöguð sveppasúpa
  2. Matarmikil súpa
  3. Sjávarréttasúpa

Nýbakað Bauð
Hummus, tabenaði, smjör kotasæla og grænmeti
Kalkúnaskinka og roastbeef
Pastasalat  2 teg.

Hádegisverður af hlaðborði 2

Reyktur lax með sinnepssósu og ristuðu brauði
Beionskinka með rauðvínssósu
rauðkáli, eplasalati, maisbaunum, kartöflusalati og salati
Kjúklingaleggir með kartöflustráum og koktelsósu

Kvöldverður af hlaðborði 1

Reyktur lax með sinnepssósu og brauð
Lambalæri :Borið fram með
Ofnsteiktum kartöflum, sveppasósu, rauðkáli,
grænum baunum, rabbabarasultu,  salati
Kjúklingaleggir með kartöflustráum og koktelsósu