Fermingaveislur

Tillögur að fermingarveislu
Fjöldi 50 til 70 manns

Kökuhlaðborð 1
Brauðtertur 1 tegundir
Gratíneraður brauðrréttur
Ávextacrumbel borið fram þeyttum með rjóma
Marensterta með freskum ávöxtum
Djöflaterta borin fram með rjóma

 

Kökuhlaðborð 2

Snittur allt að 2 teg á mann
Brauðterta 1 tegund
Gratínneraður brauðréttur
Eplaræ borið fram með vanilluís
Marensterta með ferskum ávöxtum
Djöflaterta borin fram með rjóma

 

Hádegisverður af hlaðborði 1

3 teg. Bauð
Hummus, tabenaði, smjör kotasæla og grænmeti
Kalkúnaskinka og roastbeef
Ferskt salat

Núðlusalat 2 teg.

Ólífur svartar og grænar

Hádegisverður af hlaðborði 2

Reyktur lax með sinnepssósu og ristuðu brauði

Beionskinka með rauðvínssósu

rauðkáli, eplasalati, maisbaunum, kartöflusalati og salati

Kjúklingaleggir með kartöflustráum og koktelsósu

 

Brauðaveisla og Súpa

2 tegundir af nýbökuðu brauði

 

Meðlæti:

Heimalagað pestó, Aioli, hummus, tapenade og túnfisk salat.

 

2 tegundir af baguette.

Með skinku og grænmeti.

Með beikoni og tómötum

 

2 tegundir af grilluðu Panini

Með salami og mozzarella osti

Með skinku og mozzarella osti

 

Val um eftirtaldar súpur

1. Rjómalöguð sveppasúpa

2. Minestrone grænmetissúpa

3. Sjávarréttasúpa

 

Kvöldverður af hlaðborði 1

Ryktur lax með sinnepssósu og ristuð brauði

Lambalæri skorið á staðunum

Borið fram með

Ofnsteiktum kartöflum, sveppasósu, rauðkáli,

grænum baunum,

rabbabarasultu, 2 teg. salat

Kjúklingaleggir með kartöflustráum og koktelsósu

 

Tabas smáréttarhlaðborð 

Snittur

Chillirækjur

hummus

parnaskinka með piparrót og melónu

lax og hvítlaukssósa

tabenaðe

roastbeef með steiktum lauk og súrum gúrkum

saltfiskstartar

tómata, mosarella og basil

túnfisksalat

 

 

Spjót

50 gr á spjóti

Kjúklingur/ tikkamasala

Kjötbollur og grænmeti

Lamb/ hvítlauksmarinerað

Pylsu og beikonvafðar döðlur

Folald /teríakí

Risarækjur

Beikonvafin hörpuskel með döðlu